fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Vísindamenn segja að skordýr heimsins séu í bráðri hættu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óheillavænleg þróun hvað varðar stærð hinna ýmsu skordýrategunda. Til dæmis fer fiðrildum og býflugum mjög fækkandi. 56 vísindamenn, víða að úr heiminum, segja að í heildina séð séu skordýr í mikilli hættu. David Wagner, sem stýrði rannsókn þeirra, segir að árlega minnki skordýrastofnar um 1 til 2%.

CBS News skýrir frá þessu. Það er erfitt að fá yfirsýn yfir þetta en vísindamenn reyna hvað þeir geta og að fá svör við hvort útdauði skordýra sé algengari en útdauði annarra dýra. „Það er tilefni til að hafa sérstakar áhyggjur vegna notkunar skordýraeiturs, illgresiseiturs og ljósmengunar,“ er haft eftir Wagner.

Það spilar einnig inn í þetta að margt fólk á erfitt með að þola skordýr og það gerir baráttuna fyrir verndun þeirra enn erfiðari. Skordýr eru mjög mikilvæg fyrir fæðukeðjuna því þau frjóvga gróður og þau eru einnig nytsöm þegar kemur að eyðingu úrgangs frá dýrum. „Skordýr eru einfaldlega það efni sem náttúran og lífið sjálft eru byggð á,“ sagði Wagner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“