fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Perri beraði sig fyrir framan nemendur í Seljaskóla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 16:26

Seljaskóli. Mynd: Hringbraut

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður nálgaðist nemendur í 7. bekk í Seljaskóla í dag og beraði sig fyrir framan þá. Gerðist þetta í frímínútum. Vefur Hringbrautar greinir frá þessu og hefur upplýsingarnar úr tilkynningu sem skólastjórnendur Seljaskóla sendu á foreldra og forráðamenn barna í skólanum í dag.

Í tilkynningunni segir að nemendur hafi brugðist hárrétt við og látið starfsfólk skólans vita af framferði mannsins. Haft hefur verið samband við forráðamenn þeirra barna sem urðu fyrir áreitinu.

Ákveðið hefur verið að auka viðbúnaðarstig í skólanum í frímínútum í kjölfar atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“