fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Nýtt vín á markað til stuðnings Cavani sem var dæmdur í þriggja leikja bann og sakaður um rasisma

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 9. janúar 2021 21:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að koma nýju víni á markað í Úrúgvæ til stuðnings Edinson Cavani. Vínið ber nafnið Gracias Negrito.

Edinson Cavani, framherji Manchester United, var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu, fyrir að hafa deilt mynd á samfélagsmiðlinum Instagram með skilaboðunum, ‘Cracias negrito,’ eftir sigurleik Manchester United þar sem Cavani skoraði tvö mörk.

Orðið negrito, hefur ekki niðrandi merkingu í tungumáli og menningu Úrúgvæ, heldur er það oft notað er talað er um nána ástvini. Öfugt við það hvaða merkingu orðið hefur annarsstaðar, til að mynda í Englandi.

Auk þess að vera dæmdur í þriggja leikja bann, þarf Cavani að greiða sekt sem nemur um 100.000 sterlingspundum.

Cavani segir að hann hafi ekki meint neitt illt með Instagram færslu sinni en hann var sakaður um rasisma þegar að hann notað orðið í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu