fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 07:00

Boeing 737 MAX 8. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur.

Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu.

346 létust í slysunum tveimur. Notkun 737 MAX vélanna var bönnuð í mars 2019 og það var ekki fyrr en í nóvember á síðasta ári sem þær fengu flugleyfi í Bandaríkjunum eftir að breytingar höfðu verið gerðar á stjórnkerfi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina