fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Varð manni að bana í eftirför – Dæmdur í 10 ára fangelsi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mihai Dinisoae, rúmenskur ríkisborgari, var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa orðið Josh Molloy, 28 ára, að bana. Mihai var að elta Josh og félaga hans eftir að þeir stálu mótorhjóli frá húsi hans.

Sky News skýrir frá þessu. Josh hentist af mótorhjólinu þegar Mihai ók á það. Félagi Josh slasaðist alvarlega. Þetta gerðist í maí á þessu ári í Newcastle. Lögreglan birti upptökur úr eftirlitsmyndavélum þar sem Mihai sést aka í öfuga átt í hringtorgum og þegar hann ók á mótorhjólið. Eftir að hann hafði ekið á mótorhjólið yfirgaf hann vettvang og skildi mennina stórslasaða eftir.

Mihai var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir ákeyrsluna. Hann viðurkenndi að hafa elt mennina en sagðist ekki hafa valdið slysinu og sagði að þjófarnir hefðu misst stjórn á mótorhjólinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona oft á að þvo handklæði

Svona oft á að þvo handklæði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg – Sannleikurinn var enn verri

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg – Sannleikurinn var enn verri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo