fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Búið að draga í riðla fyrir lokakeppni EM U21 – Mætum Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 14:29

Arnar Þór Viðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla fyrir lokakeppni EM U21 árs landsliða en Ísland er með í annað sinn í sögunni.

Riðlarnir fjórir fara fram í Slóveníu og Ungverjalandi en vegna COVID-19 verður mótið tvískipt. Þannig fer riðlakeppnin fram í lok mars.

Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi sem kom úr efsta styrkleikaflokki.

Tvö lið fara upp úr hverjum riðli og mætast þau svo í lok maí og leika til þrautar.

C-riðill
Ísland
Rússland
Danmörk
Frakkland

A-riðill
Ungverjaland
Rúmenía
Holland
Þýskaland

B-riðill
Slóvenía
Tékkland
Ítalía
Spánn

D-riðill
Sviss
Króatía
Portúgal
England

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar