fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rakel Hönnudóttir hætt að leika fyrir Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rakel Hönnudóttir leikmaður Breiðabliks hefur ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu. Frá þessu greinir KSÍ:

Rakel lék 103 landsleiki á ferli sínum með Íslandi, sá síðasti kom í sigri gegn Ungverjalandi fyrr í vikunni þegar stelpurnar tryggðu sig inn á Evrópumótið í Englandi.

Í leikjunum 103 með A-landsliði kvenna skoraði Rakel níu mörk en hún fór þrisvar með liðinu á Evrópumótið.

Evrópumótið fer fram árið 2022 og hefur Rakel ákveðið að gefa ekki kost á sér í það verkefni.

Rakel er 32 ára en hún hefur spilað 270 leiki í deild og bikar á Íslandi og skorað í þeim 179 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu