fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Jón Daði lék allan leikinn – Samúel Kári skoraði í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Milwall er liðið heimsótti Birmingham í B-deildinni á Englandi í dag.

Jón Daði lék allan leikinn á hægri kanti liðsins í 0-0 jafntefli Milwall er í ellefta sæti deildarinnar.

Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt af mörkum Víking í 4-1 sigri liðsins á Start í norsku úrvalsdeildinni. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start en Guðmundur Andri Tryggvason var ekki í leikmannahópi Start.

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland í markalausu jafntefli gegn Álaborg á heimavelil en Mikael lék allan leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli