fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Þegar Maradona skaut blaðamenn með riffli

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var alveg magnaður á vellinum en hann átti það til að lenda í vandræðum utan vallar. Maradona lést í vikunni í kjölfar hjartaslags en ensk götublöð hafa undanfarið rifjað upp eftirminnileg atvik með Maradona í aðalhlutverki, bæði þau góðu og slæmu.

Eitt af atvikunum sem rifjað er upp er þegar Maradona lenti í vandræðum eftir að hann skaut blaðamenn með loftriffli árið 1994. Fjórir særðust eftir að Maradona skaut með loftrifflinum á blaðamennina fyrir utan heimili sitt í Buenos Aires. Maradona var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í 2 ár og 10 mánuði fyrir árásina.

Maradona lenti þó einnig í vandræðum í tengslum við fótboltann. Hann fékk fyrsta bannið sitt, sem var 15 mánuðir, árið 1991 þegar hann féll á lyfjaprófi.  Seinna á sama ári var hann sektaður og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í eitt ár fyrir flutning og geymslu á eiturlyfjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist