fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Jón Guðni hafði betur í Íslendingaslag – Hólmar Örn skoraði

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 19:59

Jón Guðni (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Brann og Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Rosenborgar, voru báðir í byrjunarliðum liða sinna og spiluðu allan leikinn þegar Brann vann 2-3 sigur á Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hólmar Örn skoraði seinna mark Rosenborgar.

Robert Taylor kom Brann yfir með marki á 22. mínútu.

Einni mínútu síðar tvöfaldaði Daouda Bamba, forystu Brann.

Það var síðan Sander Svendsen skoraði þriðja mark Brann með marki á 47. mínútu.

Leikmenn Rosenborg komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik.

Kristoffer Zachariassen minnkaði muninn fyrir Rosenborg með marki á 81. mínútu.

Hólmar Örn Eyjólfsson skoraði síðan annað mark liðsins á 90. mínútu. Nær komust leikmenn Rosenborg þó ekki.

Rosenborg hefur gengið afleitlega á tímabilinu og liðið er sem stendur í 4. sæti deildarinnar en ætlast er til þess að liðið berjist um titilinn á hverju einasta tímabili.

Brann er sem stendur í 11. sæti deildarinnar.

Rosenborg 2 – 3 Brann 
0-1 Robert Taylor (’22)
0-2 Daouda Bamba (’23)
0-3 Sander Svendsen (’47)
1-3 Kristoffer Zahariassen (’81)
2-3 Hólmar Örn Eyjólfsson (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Í gær

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð