fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Pogba segir það draumi líkast að komast frá United og í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 09:30

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist vera að upplifa sína erfiðust kafla á ferlinum nú með Manchester United, þar má hann þola talsvert af bekkjarsetu.

Pogba hefur ekki spilað vel á þessu tímabili eins og fleiri leikmenn Manchester United. Hann er einn af þeim sem Ole Gunnar Solskjær hefur ákveðið að setja á tréverkið.

Pogba hefur ekki fundið takt sinn og virðist ekki vera í plönum Solskjær í náinni framtíð. „Ég hef aldrei áður upplifað svona erfiða tíma á ferlinum,“ sagði Pogba sem er nú í verkefni með franska landsliðinu.

Pogba er glaður yfir því að fá að vera í landsliðinu á þessum tímum. „Það léttir manni lund að komast í landsliðið, þetta er svo frábær hópur. Þetta er töfrum líkast.“

Pogba hefur viljað fara frá United síðustu ár og allt stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga