fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Svona gekk spáin upp fyrir sumarið – Víkingur mestu vonbrigðin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. nóvember 2020 11:00

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum og bikarkeppni KSÍ 2020, í samræmi við 5. grein í reglugerð um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru (Covid-19), sem samþykkt var og gefin júlí síðastliðnum.

Valur er því Íslandsmeistari í karlaflokki en FH, Stjarnan og Breiðablik fá Evrópusæti en lokaniðurstaða er miðuð við meðaltal stiga. Fjórar umferðir voru eftir í deildinni en Valur átti mögulegika á stigameti efstu deildar.

Fyrir mót spáðum við í spilin fyrir deildina en við töldum að Valur yrði meistari, sú varð raunin. Breiðablik var spáð öðru sæti en liðið í endaði í því fjórða. Stjörnunni var spáð fimmta sæti en liðið endaði í því þriðja.

Gróttu og Fjölni var spáð falli og var það raunin, mestu vonbrigðin miðað við spá okkar var gengi Víkings. Liðinu var spáð sjötta sæti en liðið endaði í því tíunda.

Spá 433.is – Lokastaða deildarinnar
1. Valur – (1 sæti)
2. Breiðablik (4 sæti)
3. KR (5 sæti)
4. FH (2 sæti)
5. Stjarnan (3 sæti)
6. Víkingur Reykjavík (10 sæti)
7. KA (7 sæti)
8. Fylkir (6 sæti)
9. HK ( 9 sæti)
10. ÍA (8 sæti)
11. Grótta (11 sæti)
12. Fjölnir (12 sæti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Í gær

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn