fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Handtekinn eftir að hafa ausið peningum yfir fólk

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. október 2020 16:05

Kínversk yuan. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Chongqing, í suðvesturhluta Kína, handtók nýlega karlmann eftir að hann hafði látið peningaseðlum rigna yfir vegfarendur frá íbúð sinni á þrítugustu hæð fjölbýlishúss. Lögreglan segir að maðurinn hafi verið undir áhrifum metamfetamíns.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi sagt að maðurinn, sem er 29 ára, hafi verið „í transi“ eftir neyslu metamfetamíns og hafi byrjað að láta peningum rigna yfir vegfarendur.

Á upptökum á samfélagsmiðlum má sjá að umferðin um götuna stöðvaðist þegar fólk fór út úr bílum sínum og reyndi að fanga peningaseðlana.

Lögreglan sagði í yfirlýsingu að maðurinn sé í haldi og sé farinn í fíkniefnameðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Í gær

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi