fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Sífellt fleiri gerendur heimilisofbeldis vilja komast í meðferð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 07:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Proppé Ragnarsson, sálfræðingur, rekur verkefnið Heimilisfrið þar sem gerendur í heimilisofbeldismálum geta sótt sér aðstoð. Hann segir að aðsókn í meðferð hafi aukist mikið á síðustu mánuðum, nánast um hundrað prósent.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi jafnaði 62 viðtöl verið hjá Heimilisfriði á mánuði en á síðustu þremur mánuðum hafi þau verið vel yfir hundrað á mánuði. Haft er eftir Andrési að hluta af skýringunni megi rekja til kórónuveirufaraldursins en að aðrir þættir spili einnig inn í.

„Það hefur verið mikil umræða um heimilisofbeldi undanfarið, ásamt því að við höfum verið sýnilegri. Vonandi er stærri hluti af menginu að skila sér til okkar, maður vonar það. Við sem sinnum þessum málum finnum fyrir auknum þunga í þeim málum sem til okkar koma. Vandamálin virðast þyngri og það er meira um undirliggjandi vandamál, til að mynda aukinn kvíða,“

er haft eftir honum.

Flestir þeirra sem leita til Heimilisfriðar hafa beitt maka sinn ofbeldi. 75% skjólstæðinganna eru karlar og 25% konur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“