fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Heimilisfriður

Sífellt fleiri gerendur heimilisofbeldis vilja komast í meðferð

Sífellt fleiri gerendur heimilisofbeldis vilja komast í meðferð

Fréttir
29.10.2020

Andrés Proppé Ragnarsson, sálfræðingur, rekur verkefnið Heimilisfrið þar sem gerendur í heimilisofbeldismálum geta sótt sér aðstoð. Hann segir að aðsókn í meðferð hafi aukist mikið á síðustu mánuðum, nánast um hundrað prósent. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi jafnaði 62 viðtöl verið hjá Heimilisfriði á mánuði en á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af