fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Segir að fyrstu bóluefnin gegn kórónuveirunni verði „líklega ófullkomin“ og „veiti jafnvel ekki vernd“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta kynslóð bóluefna gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verður „líklega ófullkomin“ og „veita jafnvel ekki öllum vernd“. Þetta kemur fram í grein eftir Kate Bingham, formann UK Vaccine Taskforce, sem birtist í vísindaritinu The Lancet.

Sky News skýrir frá þessu. Í grein sinni segir Bingham að aldrei í sögu læknisfræðinnar hafi verið beðið af jafn mikilli eftirvæntingu eftir bóluefni og nú. Hún segir einnig að „bólusetning sé almennt talin eina leiðin til að losna úr viðjum heimsfaraldursins“.

Hún hvetur einnig til þess að væntingum sé stillt í hóf og segir að hugsanlega muni bóluefnið ekki virka fyrir alla eða veita vörn mjög lengi.

„Við vitum ekki hvort við munum nokkru sinni fá bóluefni. Það er mikilvægt að vara við andvaraleysi og of mikilli bjartsýni,“

segir hún.

„Fyrsta kynslóð bóluefna mun líklega vera ófullkomin og við verðum að vera undir það búin að hún komi ekki í veg fyrir smit en muni frekar draga úr einkennum og muni jafnvel ekki virka lengi á alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum