fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mandela var að losna úr fangelsi og allt var sett á ís – Þorvaldur sat í klefanum með kostulegum Clough

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 10:30

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafði áhrif á knattspyrnuleiki á Englandi þegar Nelson Mandela losnaði úr fangelsi árið 1990 í Suður-Afríku, Þorvaldur Örlygsson sem lék með Nottingham Forest á þessum tíma upplifði það á eigin skinni.

Þorvaldur var að undirbúa sig undir leik með Nottingham gegn Coventry í undanúrslitum bikarsins þegar sú staða kom upp að Mandela var að losna úr fangelsi.

Getty Images

„Það eru bara tveir varamenn leyfðir, þegar þú dettur út þá er erfitt að komast inn. Þá ferðast þú í marga leiki og ert upp í stúku, ég spilaði í undanúrslitum sama dag og Nelson Mandela var sleppt úr fangelsi,“ segir Þorvaldur um þennan eftirminnilega dag árið 1990 við Jóhann Skúla í Draumaliðinu.

Leiknum var frestað vegna þess að Mandela var að losna út og BBC vildi sýna það beint og fresta leiknum. „Leiknum okkar var frestað um þrjá eða fjóra klukkutíma vegna þess. Lögreglustjórinn kemur inn og Brian Clough situr á bekknum, hann segir að það sé bein útsending frá því þegar Mandela losnar úr fangelsi á BBC og að það þurfi að seinka leiknum“

Getty Images

Brian Clough er einn skemmtilegasti karakterinn í sögu enska boltann og hann sló á létta strengi.

„Clough segir „Hvaða vitleysa er þetta, skiptir einhverju máli hvort hann sé í þrjá eða fjóra tíma í viðbót inni. Hann er búinn að vera í fangesli 45 ár“. Þetta var ekta augnablik, við sátum inni í klefa á meðan Mandela losnaði úr fangelsi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“