fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ronaldinho greinist með veiruna – Nýlega losnaði hann úr fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho einn skemmtilegasti knattspyrnumaður sögunnar greindist með COVID-19 veiruna þegar hann mætti Belo Horizonte í Brasilíu um helgina.

Ronaldinho átti að koma fram á viðburði í Belo Horizonte en hann er byrjaður að láta til sín taka eftir að hafa losnað úr fangelsi. „Ég fór í próf og er með veiruna, mér líður samt vel. Ég hef ekki einkenni en við verðum að fresta þessum viðburði,“ sagði Ronaldinho.

Ronaldinho var settur í fangelsi í Paragvæ í upphafi þessa árs þegar hann kom til landsins með falsað vegabréf.

Ronaldinho var árið 2018 á heimili sínu þegar lögreglan mætti, hann skuldaði skattinum um 300 milljónir og hafði ekki borgað. Tveir bílar og málverk voru tekinn af heimili hans, reynt var að ná upp í sektina.

Sektin hans við skattinn hækkaði svo og skömmu síðar voru 57 fasteignir í eigu Ronaldinho, teknar af honum. Ronaldinho var með vegabréf frá Spáni og Brasilíu, bæði voru tekinn af honum á meðan skuld hans við skattinn var ekki kláruð.

Hann var svo gómaður með falsað vegabréf og þurfti að sitja í fangelsi en losnaði þaðan út á dögunum og hefur hafið eðlilegt líf í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni