fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 17:35

Raheem Sterling Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City ætlar að stofna styrktarsjóð ætlaðan illa settum börnum. Á vef BBC segir að Sterling sé enn að móta verkefnið. Hann mun að öllum líkindum leggja til eina milljón punda sem samsvarar tæpum 200 milljónum íslenskra króna. Manchester City og aðal styrktaraðili Sterling munu einnig styrkja verkefnið.

Sterling er fæddur í Jamaíka og flutti til London þegar hann var barn. Hann vill hjálpa börnum í sömu stöðu og hann sjálfur var í sem barn. „Ef þau vilja komast í háskóla, þeim vantar fótboltabúnað eða hvað sem það er þá langar mig að hjálpa.“

Sterling hefur einnig tekið þátt í mörgum verkefnum til að aðstoða börn í Brent í norð-vestur London, þar sem hann ólst upp.

Marcus Rashford leikmaður Manchester United hefur einnig verið að aðstoða börn. Hann er með herferð þar sem markmiðið er að binda enda á fæðuóöryggi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern