fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr á Spáni um helgina þegar Getafe vann mjög svo óvæntan sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Ronald Koeman þjálfari Barcelona var reiður eftir orðaskipti við leikmann Getafe undir lok leiks.

Allan Nyom varnarmaður Getafe sagði vð Koeman. „Tíkarsonur, farðu og eigðu við sjálfan þig,“ er haft eftir Nyom í spænskum blöðum í dag.

Koeman var öskureiður vegna þessa og fór eftir leik til þjálfara Getafe, Jose Bordalas og ræddi við hann um atvikið.

„Ég var bara að segja honum að Nyom hefði ekki borið neina virðingu fyrir mér,“ sagði Koeman eftir tapið óvænta.

„Ég mun ekki endurtaka hans orð en það var það sem ég var að ræða við þjálfara Getafe.“

„Hann niðurlægði mig og sýndi enga virðingu, ég tek ekki svona. Þetta má ekki gerast í leiknum okkar. Þetta voru mjög ljót orð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld