fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Elding slasaði 14 unglinga í Sviss – Voru að spila fótbolta

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 04:56

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldingu sló niður við knattspyrnuvöll í Abtwill í Sankt Gallen í austurhluta Sviss í gærkvöldi. Henni slóð niður í ljósastaur við völlinn og breiddist síðan út um völlinn. Á honum voru unglingar að spila fótbolta. 14 þeirra slösuðust.

Svissneska fréttastofan SDA skýrir frá þessu. Fram kemur að 13 unglingar á aldrinum 15 til 16 ára hafi verið fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahús en einn 16 ára var fluttur með þyrlu. Ekki hefur verið skýrt frá ástandi unglinganna.

Á vef Videnskab.dk kemur fram að eldingar geti lent í fólki á nokkra mismunandi vegu. Þær geta meðal annars farið í gegnum líkamann innanverðan. Það gerist ef viðkomandi er á þeirri slóð sem eldingin fer þá fer hún í gegnum líkama viðkomandi. Þegar eldingin fer í gegnum líkamann leitar hún að þeirri leið þar sem minnst mótstaða er en það er yfirleitt í vöðvum og taugum. Mikil hætta er á lífshættulegum áverkum ef eldingin fer í heilann, sem er samansettur af taugavef, eða hjartað, sem er vöðvi.

Elding getur einnig farið um líkamann utanverðan en þá fer eldingin um yfirborð líkamans. Þá er mesta hættan að fá brunasár á húðina af völdum rafstraumsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma