fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sviss

Óvænt Íslandstenging í harmleiknum í Ölpunum – Stundaði nám við lagadeild Háskóla Íslands

Óvænt Íslandstenging í harmleiknum í Ölpunum – Stundaði nám við lagadeild Háskóla Íslands

Fréttir
13.03.2024

Stjórnendur björgunaraðgerða á Tete Blanche fjalli í svissnesku Ölpunum þar sem hópur skíðagöngufólks varð úti um helgina hefur ekki gefið upp nafn manneskjunnar sem ekki er fundin. Ein hinna látnu er 28 ára kona að nafni Emelie Deschenaux, en hún var búsett á Íslandi. Samkvæmt dagblaðinu The Daily Mail er enn haldið í veika von Lesa meira

Líkin tvístruð við hellismunnann – „Það sem við sáum var ljótt“

Líkin tvístruð við hellismunnann – „Það sem við sáum var ljótt“

Fréttir
12.03.2024

Hópur skíðagöngufólks sem varð úti í svissnesku Ölpunum um helgina gróf sér snjóhelli til þess að reyna að lifa af í miklum snjóbyl. Myndir af hellinum, sem teknar voru úr þyrlu, hafa nú verið birtar. Fimm af þeim sex sem fórust voru úr sömu fjölskyldunni, fólkið var á aldrinum 21 til 58 ára. Ætluðu þau að ganga Lesa meira

Svissneskir jöklar hafa minnkað um helming á einni öld

Svissneskir jöklar hafa minnkað um helming á einni öld

Pressan
10.09.2022

Á 85 árum, frá 1931 til 2016, minnkuðu svissneskir jöklar um helming og bráðnun þeirra verður sífellt hraðari. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við ETH Zurich og fleirir stofnana. Vísindamennirnir skoðuðu ljósmyndir, teknar af jöklunum á milli hinna tveggja heimsstyrjalda og báru saman við mælingar á jöklunum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að frá 2016 hafi jöklarnir minnkað um 12% til Lesa meira

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Pressan
20.08.2022

Miklir hitar hafa verið í Ölpunum í sumar og það hefur bætt enn á bráðnun jökla þar. Svissneskir jöklar eru þar engin undantekning og hafa þeir bráðnað og hopað í sumar með þeim afleiðingum að mannabein og flugvélaflak komu undan þeim. Kennsl hafa ekki verið borin á beinin. Flugvélin hafði verið týnd í hálfa öld. Tveir franskir fjallgöngumenn fundu Lesa meira

„Kleinuhringur“ ljósmyndaður yfir Sviss – Vekur upp miklar vangaveltur

„Kleinuhringur“ ljósmyndaður yfir Sviss – Vekur upp miklar vangaveltur

Pressan
21.11.2021

Mynd, sem var tekin yfir Zürich í Sviss að morgni 8. nóvember, hefur valdið mörgum heilabrotum að undanförnu og vangaveltum um hvað það er sem sést á myndinni. Sumir telja að um stjörnu sé að ræða, aðrir að um eldflaug sé að ræða og enn aðrir telja að um fljúgandi furðuhlut sé að ræða. Myndin var tekin Lesa meira

Dóttir milljónamærings fannst látin í hótelherbergi – Unnustinn segir að hún hafi látist þegar kynlíf fór úr böndunum

Dóttir milljónamærings fannst látin í hótelherbergi – Unnustinn segir að hún hafi látist þegar kynlíf fór úr böndunum

Pressan
30.09.2021

Fyrir rúmlega tveimur árum fannst Anna Reed, 22 ára, látin í hótelherbergi í Sviss. Fjölskylda hennar hefur auðgast mjög á viðskiptum með hesta og þjálfun þeirra og var Anna erfingi fjölskylduauðsins. Hún var í fríi ásamt 32 ára unnusta sínum, Marc Schätzle. Snemma morguns þann 19. apríl 2019 kom hann í afgreiðslu hótelsins og sagði að unnustu hans Lesa meira

Ebólufaraldur í Gíneu – Bóluefnalager í Sviss tryggir skjót viðbrögð

Ebólufaraldur í Gíneu – Bóluefnalager í Sviss tryggir skjót viðbrögð

Pressan
17.02.2021

Sjö Ebólusmit hafa verið staðfest í Gíneu, sem er í vestanverðri Afríku. Fimm eru látnir af völdum veirunnar. Stór Ebólufaraldur geisaði í landinu 2014 en frá 2016 hefur landið verið laust við þessa skelfilegu veiru, eða allt þar til nú. Með nýjum lager af bóluefnum gegn veirunni á að vera hægt að bregðast hratt við þeim faraldri Lesa meira

Umtalað morðmál í Sviss – Fannst bundin við 40 kílóa steypustykki á botni vatns

Umtalað morðmál í Sviss – Fannst bundin við 40 kílóa steypustykki á botni vatns

Pressan
28.01.2021

Fyrr í mánuðinum fannst lík 31 árs konu á botni Thun vatns í Sviss. Líkið var fest við 40 kílóa steypustykki. Enn hefur ekki verið skorið úr um dánarorsök konunnar en lögreglan rannsakar málið sem morð. Lögreglan hefur ekki skýrt frá nafni konunnar en hefur birt mynd af steypustykkinu, húðflúri á konunni og lýst eftir vitnum. Bild og Blick eru meðal Lesa meira

Gestir á lúxushótelum í Ölpunum í sóttkví – Mjög smitandi afbrigði kórónuveirunnar

Gestir á lúxushótelum í Ölpunum í sóttkví – Mjög smitandi afbrigði kórónuveirunnar

Pressan
19.01.2021

Starfsfólk á hótelum í St. Moritz í Sviss er nú í sóttkví vegna sérstaklega smitandi afbrigðis af kórónuveirunni sem herjar á bæinn. Það sama gildir um ferðamenn í bænum og eru um hundrað þeirra í sóttkví þar. Smit hafa komið upp á tveimur lúxushótelum í þessum 5.000 manna bæ. Búið er að loka skólum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af