fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 20:33

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR er orðinn leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi. Þessum áfanga náði hann í kvöld er hann var í KR sem lék gegn Breiðablik á Kópavogsvelli.

Þetta er 322. leikur Óskars í efstu deild á Íslandi. Birkir Kristinsson var handhafi metsins þangað til í kvöld. Það met hafði staðið frá árinu 2004 en Birkir lék 321. leik í efstu deild á sínum ferli.

Óskar Örn hefur leikið með tveimur liðum í efstu deild á Íslandi. Fyrstu tímabilin sín í deildinni lék hann með Grindavík.

Árið 2007 skipti hann yfir í KR þar sem hefur leikið síðan þá, ásamt því að hafa farið sem lánsmaður til félaga í Noregi og Canada.

Óskar Örn varð 36 ára í ágúst og getur enn bætt leikjum við sinn magnaða feril.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag