fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Egypska fjölskyldan finnst ekki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. september 2020 10:06

mynd/Sema Erla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki tókst að flytja Kehdr-fjölskylduna úr landi í morgun samkvæmt úrskurði Útlendingastofnunar en flytja átti fjölskylduna til Amsterdam. Endanlegur áfangastaður er Egyptaland. Fjölskyldan virðist fara huldu höfði.

Í gærkvöld virtust fjölskyldumeðlimir hafa slökkt á farsímum sínum og náði lögmaður þeirra, Magnús Davíð Norðdal, ekki í fólkið.

„Ekki var unnt að framkvæma frávísun egypskrar fjölskyldu frá landinu sem fara átti fram í morgun. Fólkið var ekki á fyrirfram ákveðnum stað þar stoðdeild hugðist fylgja þeim úr landi. Ekki er vitað um dvalarstað fólksins. Málið er áfram á borði stoðdeildar ríkislögreglustjóra. Ekki er verða veittar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu,“ segir í tilkynningu frá stoðdeild ríkislögreglustjóra um málið.

Sjá einnig: Lögmaður Kehdr-fjölskyldunnar veit ekki hvar fólkið er niðurkomið – „Ég vona að þau séu örugg“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd