fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Ótrúleg hitasveifla – Úr 33 gráðum niður í 1 á 24 klukkustundum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. september 2020 18:30

Denver á fögrum sumardegi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vetur lét óvenjulega snemm að sér kveða í miðríkjum Bandaríkjanna og voru umskiptin frá sumri yfir í vetur ótrúlega hröð. Á sunnudaginn var hitinn í Denver í Colorado 35 gráður. Áfram var hlýtt á mánudaginn en þá mældist hitinn 33 gráður klukkan 17 en klukkan 17 á þriðjudaginn var hann kominn niður í eina gráðu.

Þetta er stærsta hitasveiflan í borginni frá 1971 og sú fjórða stærsta frá upphafi mælinga 1872. Metið er einmitt frá 1872 en þá féll hitinn um 37 gráður dag einn í janúar.

Íbúar í Montana, Wyoming og Utah fengu einnig að finna fyrir vetri konungi þegar lægð kom úr norðri og yfir ríkin. Í Klettafjöllum og við fætur fjallgarðsins var einnig mjög hvasst og þar snjóaði. Í hlutum Wyoming og Colorado var bylur á þriðjudaginn og féllu allt að 20 sm af snjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð