fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

hitabreyting

Ótrúleg hitasveifla – Úr 33 gráðum niður í 1 á 24 klukkustundum

Ótrúleg hitasveifla – Úr 33 gráðum niður í 1 á 24 klukkustundum

Pressan
13.09.2020

Vetur lét óvenjulega snemm að sér kveða í miðríkjum Bandaríkjanna og voru umskiptin frá sumri yfir í vetur ótrúlega hröð. Á sunnudaginn var hitinn í Denver í Colorado 35 gráður. Áfram var hlýtt á mánudaginn en þá mældist hitinn 33 gráður klukkan 17 en klukkan 17 á þriðjudaginn var hann kominn niður í eina gráðu. Þetta er stærsta hitasveiflan í borginni frá 1971 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af