fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Heimsfaraldurinn er sannkallað gullegg fyrir Zoom – 3.300% tekjuaukning

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 21:15

Margir nota Zoom. Mynd: EPA-EFE/Anna Moneymaker / POOL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft neikvæð áhrif á rekstur margra fyrirtækja en það á svo sannarlega ekki við um fyrirtækið Zoom sem stendur á bak við samnefnt samskiptaforrit. Tekjur fyrirtækisins jukustu um 3.300 prósent á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma á síðasta ári.

Ástæðan er auðvitað sú að í heimsfaraldrinum fóru margir að vinna heima og notfæra sér þjónustu á borð við Zoom til að geta fundað með samstarfsfólki og viðskiptavinum.

Í lok júlí var fyrirtækið með um 370.000 fyrirtæki, með meira en 10 starfsmenn, í viðskiptum og er það 460% aukning frá sama tíma í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi