fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

samskiptaforrit

Heimsfaraldurinn er sannkallað gullegg fyrir Zoom – 3.300% tekjuaukning

Heimsfaraldurinn er sannkallað gullegg fyrir Zoom – 3.300% tekjuaukning

Pressan
03.09.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft neikvæð áhrif á rekstur margra fyrirtækja en það á svo sannarlega ekki við um fyrirtækið Zoom sem stendur á bak við samnefnt samskiptaforrit. Tekjur fyrirtækisins jukustu um 3.300 prósent á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma á síðasta ári. Ástæðan er auðvitað sú að í heimsfaraldrinum fóru margir að vinna heima Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af