fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Fleygði frá sér pokanum þegar lögreglumenn nálguðust

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2017 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálfeittleytið í nótt voru afskipti höfð af manni á bar í Breiðholti sem er grunaður um brot á lyfjalögum. Þegar lögreglumenn nálguðust manninn reyndi hann að henda frá sér poka sem innihélt lyfseðilsskyld lyf. Áður hefur verið höfð afskipti af manninum vegna gruns um fíkniefnasölu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu ásamt eftirfarandi:

Klukkan 2:40 í nótt var maður handtekinn á bar við Smiðjuveg. Maðurinn var ölvaður og er grunaður um eignaspjöll o.fl. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Á níunda tímanum í gærkvöld var maður handtekinn í Grafarvogi, grunaður um húsbrot, heimilisofbeldi / líkamsárás, eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að aka sviptur ökuréttindum. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram