fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Þorsteinn Halldórsson í samanlagt níu ára fangelsi fyrir barnaníð

Heimir Hannesson
Mánudaginn 24. ágúst 2020 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson var í dag dæmdur hegningarauki upp á þrjú og hálft ár fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Samanlagt hefur hann því hlotið níu ára fangelsisdóm á undanförnum mánuðum fyrir kynferðisbrot. Enn fremur skal Þorsteinn samkvæmt dómnum greiða piltinum þrjár milljónir í miskabætur.

RUV greinir frá því að þetta sé með þyngstu dómum sem sakborningur hefur fengið fyrir kynferðisbrot.

Þorsteinn var ákærður fyrir 50 kynferðisbrot sem stóðu í um þrjú ár frá því að drengurinn var 14 ára gamall.

Í maí var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir sambærilegt mál. Mildaði þar Landsréttur dóminn yfir honum um 18 mánuði, en héraðsdómur hafði áður dæmt hann í sjö ára fangelsi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Í gær

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi