fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. ágúst 2020 18:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

23 ára bandarískur tölvuleikjaspilari ók 5.000 kílómetra til að drepa keppinaut sinn en þeim hafði orðið sundurorða við tölvuleikjaspil. Morðinginn fannst látinn á heimili sínu þegar sérsveit lögreglunnar braut sér leið inn á það til að handataka hann. Hann hafði skotið sig til bana.

Fórnarlambið hét Matthew Thane og var 18 ára. Hann bjó í Texas en morðinginn í Kaliforníu. News.com.au skýrir frá þessu.

Þegar farið var yfir farsímagögn morðingjans var hægt að tengja hann við morðið á Thane. Auk þess fundust gögn á heimili hans sem tengja hann við morðið. Lögreglan segir að morðinginn hafi kveikt í gaskúti fyrir utan heimili Thane til að lokka hann út. Þegar hann kom út var hann skotinn til bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 2 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks