fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Pressan

Þýskur skiptinemi í Noregi fær bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ prófessors

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 15:40

Bergen. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskur skiptinemi við háskólann í Bergen í Noregi fær 10.000 norskar krónur í bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ sem prófessor við skólann sagði. Stjórnendur skólans segja að ekki sé um bætur vegna brandarans að ræða heldur mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið.

Neminn kvartaði undan brandara prófessorsins. Það sem fór svo fyrir brjóstið á nemanum var að í ágúst á síðasta ári sagði prófessor í sálfræði: „Þeir (Þjóðverjar) hafa verið hér áður og nú læðast þeir aftur hingað.“

Kvörtun nemans lak svo til fjölmiðla sem hafa fjallað um málið og það er þessi umfjöllun sem hann fær bætur fyrir að sögn skólayfirvalda því hún hafi valdið nemanum miklu álagi. Talsmaður skólans segir að skólinn taki ekki afstöðu til innihalds kvörtunarinnar og taki því hvorki afstöðu með nemanum eða prófessornum. Nú sé unnið að því að leysa málið þannig að málsaðilar geti haldið áfram námi og starfi við háskólann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók hann þrjá mánuði að deyja eftir hryllilega árás um hábjartan dag

Tók hann þrjá mánuði að deyja eftir hryllilega árás um hábjartan dag
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðalag til Ítalíu breyttist í martröð fyrir grunlausan ferðamann

Ferðalag til Ítalíu breyttist í martröð fyrir grunlausan ferðamann