fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 19:16

Stefán Yngvason, yfirlæknir á Reykjalundi. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu manns eru núna á biðlista eftir að komast í endurhæfingu á Reykjalundi vegna eftirkasta COVID-19. Er þetta fólk sem glímir við eftirköst af sjúkdómnum mörgum mánuðum eftir að það losnaði við veiruna.

Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi, segir marga vera með skerta starfsgetu eftir að hafa smitast af veirunni. Segir hann öruggt að umsóknum af þessu tagi muni fjölga,.

RÚV ræddi við Sesselju Haukdal Sigurjónsdóttur sem er ein þeirra er glímir við eftirköst af COVID-19. Lýsa einkennin sér meðal annars í þreytu og mikilli mæði. Sesselja segir að þessi hópur sé í mikilli þörf fyrir faglega aðstoð en lítil fagleg aðstoð hafi verið í boði og fólk sé að rembast við að reyna að lækna sig sjálft. Hún segir marga í þessum hópi vera í löngu veikindaleyfi og fólkið sé hrætt því það óttist að verða öryrkjar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þetta eru gíslarnir sjö sem Hamas sleppti í morgun

Þetta eru gíslarnir sjö sem Hamas sleppti í morgun
Fréttir
Í gær

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum

Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum