fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Dóra Björt orðin ljóska

Auður Ösp
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 14:17

Dóra Björt, fyrir og eftir breytinguna. Ljósmynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er hugmynd sem ég haft í dágóðan tíma en það sat langt inni að láta verða af þessu. Nú í sumar hefur COVID haft þau áhrif á mig að ég hef látið meira vaða og bara framkvæmt hugmyndirnar frekar en að halda þeim í draumóraheiminum. Enginn tími er betri en núna,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í samtali við DV en hún breytti til  á dögunum og skartar nú ljósu hári.  Dóra „frumsýndi“ nýja hárið á Facebooksíðu sinni fyrr í dag og líkt og sjá má er breytingin talsverð.

Dóra hefur alltaf verið dökkhærð og segist einfaldlega hafa þyrst í tilbreytingu. Hún er svo sannarlega sátt með útkomuna.„ Ég þarf samt að fara aftur til að klára verkið enda, er það  flókið að ná alveg rétta litnum í einni umferð þegar þú ferð úr alveg dökku í alveg ljóst,“ segir hún í samtali við DV.

„Ég er aðallega sátt við að hafa hætt að ofhugsa þetta og farið að framkvæma. Ýmsar hugsanir komu upp í tengslum við þetta eins og allir ljóskufordómarnir og hver áhrifin gætu orðið á vinnuna mína en ákvað að gefa skít í það allt og sýna frekar fram á að þetta er kjaftæði,“  segir Dóra síðan en hún hyggst að sjálfsögðu kanna hvort máltækið „Blondes have more fun“ („Ljóskur skemmta sér betur“) eigi rétt á sér.

Við getum einmitt sagt að þetta sé á sama tíma smá félagsfræðilraun til að skoða hvort það sé eitthvað til í þessu!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum