fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Senda skilaboð til sendiherrans ameríska – „Booo, I will eat you – Leppalúði“

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ambassador Gunter – BOOOO! We come for you – Icelandic Trölls.“ Þetta eru skilaboð sem óprúttnir háðfuglar skildu eftir við Miklubraut og víðsvegar í miðbænum þar síðustu nótt. Eru þeir eflaust að vísa til frétta af sendiherra Bandaríkjanna, sem í frétt CBS var sagður „vænissjúkur“ og að hann hafi viljað stórefla öryggisgæslu sína á meðan hann er hér á landi.

Sjá nánar hér: Sláandi frétt CBS um „vænissjúkan“ sendiherra á Íslandi – Vill byssu, brynvarðan bíl og stunguvesti

Er sendiherrann sagður hafa neitað að snúa til baka til Íslands á meðan Covid faraldurinn geisaði og þurfti að skipa honum að snúa aftur til starfsstöðvar hans. Enn fremur er hann sagður óttast um öryggi sitt hér á landi og sagður hafa viljað bera skotvopn, stunguvesti og fá brynvarðan bíl. Er bandaríska utanríkisráðuneytið sagt vera á milli steins og sleggju í málinu þar sem þau óttast að öryggiskröfur sendiherrans gætu móðgað gistiríkið, Ísland.

En ef marka má skiltin á Íslandi að ræða er ótti sendiherrans alls engin vænissýki. Að minnsta kosti myndi sá er þetta ritar ekki vilja hafa íslensku tröllin, Leppalúða og sjálfa Grýlu á eftir sér.
.
.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Siggi Stormur varpar ljósi á veðurspána á morgun – Fer allt á kaf á höfuðborgarsvæðinu?

Siggi Stormur varpar ljósi á veðurspána á morgun – Fer allt á kaf á höfuðborgarsvæðinu?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur
Fréttir
Í gær

Heiða segir mannanafnalögin miskunnarlaus – „Ég er algjörlega ráðalaus“

Heiða segir mannanafnalögin miskunnarlaus – „Ég er algjörlega ráðalaus“
Fréttir
Í gær

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést eftir að hafa orðið fyrir skoti í Árnessýslu

Lést eftir að hafa orðið fyrir skoti í Árnessýslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“