fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 09:00

Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska dagblaðið The New York Times segir að Donald Trump hafi sett sig í samband við Robert Wood Johnson, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og beðið hann um greiða. Greiðinn snerist um að Trump vildi fá British Open golfmótið flutt á Trump Turnberry golfvöllinn í Skotlandi.

Fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fengið upplýsingarnar staðfestar hjá heimildamönnum sínum. The New York Times segir að sendiherranum hafi fundist hann vera undir þrýstingi frá Trump og hafi því viðrað hugmyndina við David Mundell hjá skosku heimastjórninni.

Þegar Trump var spurður út í þetta í Hvíta húsinu á miðvikudaginn þvertók hann fyrir að hafa rætt við Robert Johnson um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Í gær

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá