fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Kona beit lögreglumann og stúlka handtekin vegna líkamsárásar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 9. desember 2017 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt en flest verkefnin tengdust ökumönnum sem grunaðir voru um ölvunarakstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir frá því einnig að á þriðja tímanum í nótt var kona handtekin í miðbænum vegna ölvunarástands og fyrir að bíta lögreglumann er hann hugðist hjálpa henni. Gistir konan nú fangageymslur.

Um hálffjögurleytið í nótt var tilkynnt um líkamsárás í miðbænum, maður var sleginn með flösku í höfuðið. Sjúkrabíll kom á vettvang og flutti manninn á bráðamóttöku LSH. Gerandi er ókunnur.

Klukkan 23:23 í gærkvöld var stúlka handtekin í Grafarvogi, Mosfellsbæ eða Árbæ vegna líkamsárásar og gistir hún fangageymslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur
Fréttir
Í gær

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt