fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Færsla Özil virðist staðfesta lygi Arsenal – Segist vera tilbúinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segist vera tilbúinn að spila fyrir liðið en hann fær engar mínútur þessa dagana.

Arsenal hefur talað um að Özil sé að glíma við meiðsli en það er ekki rétt samkvæmt leikmanninum sjálfum.

Özil birti í gær mynd af sér á æfingasvæði Arsenal og sagðist þar vera tilbúinn að spila.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist hafa engan áhuga á að nota Özil sem er ekki þekktur fyrir mikla vinnusemi.

Özil var ekki í hópnum í gær er Arsenal vann meistara Liverpool 2-1 á Emirates.

Hér má sjá færslu Özil í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna