fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Norwich á útivelli.

Norwich er fallið eftir ömurlegt 4-0 tap heima en liðið er með 21 stig eftir 35 leiki sem er ekki góð tölfræði.

Michail Antonio átti stórleik fyrir West Ham og skoraði öll fjögur mörk liðsins í sigrinum.

Á sama tíma áttust við Watford og Newcastle og í þeim leik hjafði Watford betur 2-1.

Fyrirliðinn Troy Deeney skoraði bæði mörk heimamanna í sigrinum.

Norwich 0-4 West Ham
0-1 Michail Antonio(11′)
0-2 Michail Antonio(45′)
0-3 Michail Antonio(54′)
0-4 Michail Antonio(74′)

Watford 2-1 Newcastle
0-1 Dwight Gayle(23′)
1-1 Troy Deeney(52′)
2-1 Troy Deeney(víti, 82′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða