fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 18:59

Sölvi og Kári á góðri stundu. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2-0 Víkingur R.
1-0 Kristján Flóki Finnbogason (61′)
2-0 Pablo Punyed (88′)

KR vann Víking Reykjavík í kvöld í svakalegum leik í úrvalsdeild karla þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft.

Ballið byrjaði á 25. mínútu er Kári Árnason fékk beint rautt spjald fyrir brot og Víkingar manni færri.

Fyrsta mark leiksins kom á 61. mínútu þegar Kristján Flóki Finnbogason skoraði opnunarmarkið.

Á 78. mínútu fékk Sölvi Geir Ottesen beint rautt spjald en hann virtist fara með olnbogann í andlit leikmanns KR og lyfti Helgi Mikael upp rauða spjaldinu.

Ekki löngu seinna fékk annar hafsent, Halldór Smári Sigurðsson, beint rautt spjald fyrir groddaralegt brot á Kennie Chopart.

Pablo Punyed skoraði svo annað mark KR á 88. mínútu og úrslitin 2-0. Víkingar kláruðu leikinn með átta menn á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum