fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham, var steinhissa á að VAR hafi tekið mark af liðinu gegn Sheffield United fyrir helgi.

Sheffield vann 3-1 heimasigur á Tottenham en í fyrri hálfleik var mark dæmt af gestunum fyrir hendi á Lucas Moura sem féll í grasið.

,,Að mínu mati er þetta mark. Lucas getur ekki fjarlægt hendurnar. Þeir ýttu honum í bakið svo þeir náðu tvennu vitlaust,“ sagði Bergwijn.

,,Ég skil ekki af hverju aukaspyrna var ekki dæmd. Kannski því við héldum áfram að spila en hann verður að dæma markið.“

,,Hvar á hann að setja hendurnar? Þetta mark átti að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur