fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, lét allt flakka í viðtali við RMC Sport á dögunum.

Dugarry ræddi stöðu Antoine Griezmann hjá Barcelona en Frakkinn hefur ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Það er reglulega talað um vandamál á milli Griezmann og Lionel Messi sem er helsta stjarna spænska liðsins.

Dugarry lét Messi heyra það í viðtali við RMC og kennir honum um vandræði Griezmann.

,,Hvað er Griezmann hræddur við? Krakka sem er einn og hálfur metri á hæð og er hálf einhverfur?“ sagði Dugarry.

,,Það eina sem hann þarf að gera er að sýna smá hreðjar á einhverjum tímapunkti. Ég hef sagt það í ár að það er vandamál með Messi. Hann þarf að lemja hann í andlitið.“

,,Það er rétt að Messi gæti gefið oftar á hann en ég er ekki hissa. Griezmann missir boltann og er ekki að spila með sjálfstraust. Hann ætti að ræða við Messi og leysa vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær