fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Pressan

Sænskir lögreglumenn héldu að ofurölvi og röflandi sænskur ökumaður væri Dani

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 21:30

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var 29 ára Svíi fundinn sekur um ölvun við akstur og eignaspjöll eftir að hann ók bíl sínum á stólpa og tvo bíla. Maðurinn, sem er frá Trollhättan, var svo ofurölvi og röflandi þegar lögreglan handtók hann að lögreglumenn töldu í fyrstu að hann talaði dönsku.

Ttela skýrir frá þessu. Auk fyrrgreindra brota var maðurinn fundinn sekur um að hafa verið með hnífa og aðra hættulega hluti í bíl sínum.

Samkvæmt frétt Ttela þá skildu lögreglumennirnir í fyrstu ekki hvað maðurinn sagði og héldu að hann talaði dönsku. Þeir áttuðu sig þó fljótlega á að hann var bara svo ofurölvi að hann gat eiginlega ekki talað.

Maðurinn sagði lögreglunni síðar, þegar hann var aftur orðinn mælandi á sænska tungu, að hann hefði verið í heimsókn hjá vini sínum þar sem hann hefði drukkið mikið magn af mörgum áfengistegundum. Eftir það mundi hann ekkert.

Hann var dæmdur í eins mánaðar fangelsi og til að greiða bætur vegna þess eignatjóns sem hann var valdur að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 5 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn