fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Carragher harðlega gagnrýndur – Fór og fagnaði titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er harðlega gagnrýndur af sumum knattspyrnuaðdáendum í dag.

Carragher er nafn sem flestir þekkja en hann er í dag einn af sparkspekingum Sky Sports.

Carragher er einnig harður stuðningsmaður Liverpool og var auðvitað glaður er liðið vann deildina á fimmtudag.

Eftir deildarmeistaratitilinn ákvað Carragher að skella sér niður í bæ Liverpool og fagnaði með stuðningsmönnum.

Hann hefur fengið töluverða gagnrýni vegna þess en COVID-19 er ennþá sprellifandi í Bretlandi.

Margir gagnrýna Carragher fyrir að sýna slæmt fordæmi en fjölmargir voru mættir í miðbæinn til að fagna titlinum.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli