fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Mál heilabiluðu systranna – Neitar sök og segir málið uppspuna frá rótum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 11. júní 2020 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál héraðssaksóknara gegn Rocio Bertu Calvi Lozano og eiginmanni hennar var þinfest í héraðsdómi í dag. Lögmaður Rocio, Sigurður G. Guðjónsson segir málið afar umfangsmikið og uppspuna frá rótum. Þetta kom fram í frétt mbl.is af málinu.

Meint brot Rocio hafa vakið töluverða athygli, en henni er gefið af sök að hafa svikið tugi milljóna frá heilabiluðum systrum á tíræðisaldri. Rocio kynntist annari systurinni á vegum bandaríska sendiráðsins á Íslandi, þar sem sú síðarnefnda starfaði. Vinskapurinn er í ákæru rakinn allt aftur til 2005, en gæti þó verið lengri. Á árinu 2012 fékk Rocio umboð frá systrunum 2012 til að sjá um fjármál þeirra og var umboðið útbúið af lögmanni sem sömuleiðis vottaði skjalið. Það var á grundvelli þessa umboðs sem Rocio fékk gefin út debetkort sem tengd voru við bankareikninga í eigu systranna.

Við þingfestingu neituðu Rocio og eiginmaður hennar sök og höfnuðu bótakröfu. Aðalmeðferð mun fara fram 30. september. Samkvæmt heimildum DV mun ýmislegt koma fram undir rekstri málsins sem máli aðra mynd af málsatvikum heldur en þá sviðsmynd sem ákæra sýnir.

Sjá einnig: Meintur fjársvikari í einu grófasta fjársvikamáli Íslands neitar sök

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“