fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Danskt bóluefni gegn COVID-19 lofar góðu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 07:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilraunir danskra vísindamanna með bóluefni gegn COVID-19 lofa góðu en þær hafa verið gerðar á músum. Næsta skref er að gera tilraunir á fólki.

Það er hópur vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sem hefur unnið að þróun bóluefnis gegn COVID-19. Politiken hefur eftir þeim að tilraunir á músum lofi góðu.

Bóluefnið er sagt vera „meinlaus veira“ sem læst vera kórónuveira en hún er hönnuð til að líkjast veirunni sem veldur yfirstandandi heimsfaraldri. Hún fær ónæmiskerfið til að búa til mótefni sem drepur þessa skaðlausu veiru og einnig kórónuveiruna sjálfa.

Bóluefnið hefur aðeins verið prófað á músum til þessa. Blóðprufur úr þeim sýna að jafnvel þótt blóð músanna sé þynnt mikið þá virki mótefnin, sem þær hafa myndað, fullkomlega.

Ef allt gengur að óskum getur bóluefnið verið tilbúið eftir 18 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma