fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Umboðsmaður Bale kominn með nóg – ,,Þeir bulla í sjónvarpinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, hefur svarað fyrir hönd leikmannsins sem er reglulega gagnrýndur á Spáni.

Bale hefur oft verið sakaður um leti og segja sumir að hann kunni ekki að tala spænsku eftir nokkur ár hjá Real Madrid.

Barnett segir að þetta sé hins vegar bull og að félagið sjálft hafi aldrei gagnrýnt hann.

,,Það hefur aldrei heyrst neitt slæmt frá Real Madrid um Gareth Bale og Zinedine Zidane hefur ekkert slæmt sagt – fjölmiðlar halda áfram að búa til hluti,sagði Barnett.

,,Þessir svokallaðir sérfræðingar tala um að helsta vandamál Gareth sé að hann tali ekki spænsku og að það sé til skammar.“

,,Þetta fólk hefur aldrei hitt Gareth og hafa aldrei spurt neinn svo ég veit ekki hvaðan þeir fá þessar hugmyndir.“

,,Gareth talar spænsku svo ég vil ekki heyra þessa svokölluðu sérfræðinga bulla í sjónvarpinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta neitaði að staðfesta sögusagnirnar – ,,Við þurfum að sjá til“

Arteta neitaði að staðfesta sögusagnirnar – ,,Við þurfum að sjá til“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“