fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Matur

Sumarkokteilinn sem tryllir partýið

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 5. júní 2020 22:00

Bleikt gin er ákaflega vinsælt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarlegur rósakokteill

Margar tegundir rósa eru ætar og gefa skemmtilegt bragð. Má þá helst nefna íslensku Hansarósina sem er dísæt á bragðið og fullkomin til að skreyta mat með eða nota í kokteila. Gætið þess þó að ekki sé búið að eitra rósarunnann ef borða á rósablöðin og skolið þau vel.

3 flöskur Rósalímonaði t.d. frá Fentimans
Gott gin – jafnvel bleikt gin – það er með vott að berjakeim
4 jarðarber
1 sítróna eða agúrka
klaki

Mælið einfaldan gin í hvert glas. Bætið við 2 veglegum klökum og sítrónusneið eða gúrkusneið í hvert glas.
Skerið hvert jarðarber í bita og setjið í glösin. Fyllið upp með límonaði.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar