fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ólafur beið alla nóttina í stiganum til að góma þá sem fóru á galeiðuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 14:00

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Tómasson, fyrrverandi framherji Fylkis, er í skemmtilegu spjalli við Jóhann Skúla í Draumaliðinu þar sem hann velur bestu samherjana af ferlinum. Kristinn var öflugur framherji og er goðsögn í Lautinni í Árbænum.

Kristinn ræðir um tíma sinn undir stjórn Ólafs Þórðarsonar frá 1997 til 1998. Ólafur er þekktur fyrir að vera harður í horn að taka og vildi hann kom aga á í Árbænum. Það gekk misvel eins og Kristinn sagði frá.

Í einni æfingaferðinni lagði Ólafur áherslu á það að leikmenn færu að hátta á skikkanlegum tíma en nokkrir leikmenn vildu kíkja á galeiðuna.

„Menn voru að stelast út á kvöldin, settu fótboltaskó í rúmið eins og það væri einhver í rúminu. Hann sat í stiganum, hann vissi nákvæmlega að menn væru farnir út. Hann beið alla nóttina þar,“ sagði

Ólafur gómaði svo leikmennina og fékk misjöfn viðbrögð. „Einn af okkur kom inn og sá Óla í stiganum og sagði hvort hann ætti ekki að vera farinn að sofa.“

Kristinn ræddi einnig um Mikael Nikulásson knattspyrnusérfræðing sem gekk í raðir Fylkis á þessum tíma en var í aukahlutverki í Árbænum. „Mikael er skemmtilegur gaur, leit helst til of stórt á sig. Honum fannst að hann ætti að byrja alla leiki, vera í tíunni, fyrirliði og vítaskytta. Það var gaman að fá hann og kynnast honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld