fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United þurfti að reiða fram tæpa 2 milljarða til að halda Ighalo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo framherji Manchester United hefur framlengt samning sinn við félagið og verður á láni fram í janúar. Ighalo átti að halda tli Kína í dag en samkomulag er nú í höfn.

Ighalo kom til United á láni frá Shanghai Shenuha í janúar og kom inn með miklum ágætum.

Ighalo er frá Nígeríu en hann getur nú klárað tímabilið með United og byrjað það næsta en draumur hans hefur alla tíð verið að spila með Manchester United.

Ighalo lék áður á Englandi með Watford en Ole Gunnar Solskjær sótti hann til að fylla í skarð Marcus Rashford sem var meiddur.

United þarf að reiða fram 6 milljónir punda til Shanghai til að halda Ighalo og borga honum 130 þúsund pund á viku en kínverska félagið borgar 170 þúsund pund á viku til Ighalo. Framherjinn mun því í heildina kosta United 10,5 milljónir punda eða um 1,8 milljarð íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið