fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

United þurfti að reiða fram tæpa 2 milljarða til að halda Ighalo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo framherji Manchester United hefur framlengt samning sinn við félagið og verður á láni fram í janúar. Ighalo átti að halda tli Kína í dag en samkomulag er nú í höfn.

Ighalo kom til United á láni frá Shanghai Shenuha í janúar og kom inn með miklum ágætum.

Ighalo er frá Nígeríu en hann getur nú klárað tímabilið með United og byrjað það næsta en draumur hans hefur alla tíð verið að spila með Manchester United.

Ighalo lék áður á Englandi með Watford en Ole Gunnar Solskjær sótti hann til að fylla í skarð Marcus Rashford sem var meiddur.

United þarf að reiða fram 6 milljónir punda til Shanghai til að halda Ighalo og borga honum 130 þúsund pund á viku en kínverska félagið borgar 170 þúsund pund á viku til Ighalo. Framherjinn mun því í heildina kosta United 10,5 milljónir punda eða um 1,8 milljarð íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“